Er þetta lausn fyrir mig?

Ef þú ert með BMI yfir 30 gæti þetta hentað þér.

Í samráði við læknateymið okkar verður metið hvort þú getir farið í megrunaraðgerð, annað hvort hjáveitu eða ermi. Þú þarft að fylla út eyðublað með upplýsingum um heilsu þína og lyfjanotkun, auk þess sem þú ræðir við sérfræðingana okkar áður en ákvörðun er tekin um hvort þú getir farið í aðgerð. Hafðu samband við okkur ef þú vilt frekari upplýsingar. Engin binding.

BMI útreikningur

Er öruggt að fara í aðgerð gegnum Medical Travel?

Þú hefur örugglega heyrt það: Ekki fara í aðgerð erlendis. Þú gætir hafa lesið á netinu um miður fallegar sögur. Þú ert efins og þú hefur góða ástæðu til þess. Medical Travel sker sig út þegar kemur að tilboðum erlendis. Þú getur fundið marga staði erlendis sem bjóða upp á aðgerðir fyrir minna verð en við gerum og þú borgar sjúkrahúsinu beint. Þá hefurðu ekki íslensk neytendaréttindi.

 

  • Medical Travel er norskt fyrirtæki sem fylgir íslenskum neytendalögum.
  • Medical Travel er samþykkt af norskum og dönskum læknum.
  • Eini aðilinn sem býður upp á aukalega tryggingu: Trygging vegna fylgikvilla *
  • Löng reynsla teymis Dr Zarinov, aldrei hafa komið upp «skandalar».
  • Fleiri forrannsóknir en það sem tíðkast: Magaspeglun, ómskoðun og röntgen.
  • Medical Travel er sterkur aðili með 4000 norska viðskiptavini síðan 2004.
  • Íslenskur starfsmaður á sjúkrahúsinu meðan á ferðinni stendur (hópferð).
  • Engin tilvik av MÓSA (Methicillin ónæmir Staphylococcus aureus) sjúkrahússýkingu.
  • 40% viðskiptavina okkar koma frá heilbrigðisgeiranum í Noregi.

Bætur vegna fylgikvilla*

icon-1.png

Medical Travel er eini aðilinn sem býður upp á þessa þjónustu. Þegar um megrunaraðgerðir er að ræða geta bráða síðkomnir fylgikvillar komið upp, til dæmis. garnaflækja, gallvandamál, og kviðslit. Ef fylgikvilli sem veldur því að þú þarft í aðgerð innan 18 mánaða frá því að þú kemur heim, kemur upp, færðu greiðslu upp á 5000 NOK fyrir hverja aðgerð. Heildarútborgun er hámark. 10.000.- NOK.

Kontaktinformasjon

Følg oss på Facebook

logo

Næstu ferðir:

Næstu hópferðir í boði: 25.-29. apríl og 10.-14. maí. Ókeypis verður fyrir ferðafélaga/stuðningsaðila í þessar ferðir.
Verðlisti:
Hjáveita / mini hjáveita / ermi 68.000 NOK (u.þ.b. 895.000 ISK).
Innifalið í verði er:
• Beint flug fram og til baka til Riga (fyrir tvo).
• 1 nætur á hóteli og 3 nætur á sjúkrahúsinu (fyrir tvo).
• Allur akstur í Riga, milli flugvallar, hótels og sjúkrahúss.
• Allar forrannsóknir.
• Magahjáveituaðgerð/ermi með aðstoð kviðsjár.
• Íslenskur fararstjóri til staðar á meðan á dvölinni í Riga/Sigulda stendur í janúar ferðinni.
• Trygging vegna fylgikvilla.
• Aðgangur að leynilegri facebook síðu fyrir þá sem hafa farið í aðgerð.

Ykkur er velkomið að senda mér spurningar í gegnum fb messenger eða á maria.thordardottir@gmail.com

 

Ykkur er velkomið að senda mér spurningar í gegnum fb messenger eða á maria.thordardottir@gmail.com-004748463504

Medical Travel-Medical City